Dr. Hauschka Salvía Minta svitalyktareyðir

1.990 kr

Það er mjög mikilvægt að vanda valið vel þegar kemur að því að velja svitalyktareyði, og passa að hann innihaldi ekki skaðleg efni eins og ál eða paraben!

Sage Mint svitalyktareyðirinn frá Dr. Hauschka notar náttúruleg innihaldsefni eins og salvíu og nornahestli sem koma í veg fyrir svitalykt. Einstök vara sem hjálpar til við að jafna pH gildið til að minnka myndun svitalyktarinnar og kemur með ferskan ilm frá hreinum ilmkjarnaolíum. 

Vörulýsing

Það er mjög mikilvægt að vanda valið vel þegar kemur að því að velja svitalyktareyði, og passa að hann innihaldi ekki skaðleg efni eins og ál eða paraben!

Sage Mint svitalyktareyðirinn frá Dr. Hauschka notar náttúruleg innihaldsefni eins og salvíu og nornahestli sem koma í veg fyrir svitalykt. Einstök vara sem hjálpar til við að jafna pH gildið til að minnka myndun svitalyktarinnar og kemur með ferskan ilm frá hreinum ilmkjarnaolíum.