BackBack

Försters Nuddlúffa

1.690 kr

Hágæða náttúruleg nuddlúffa frá þýskalandi.

Lúffan frá Försters er gerð úr náttúrulegum svampi og bómul til að djúphreinsa húðina og skilja hana eftir mjúka og líflega. 

Þurrburstun: 

✔️ Burstaðu þurra húð uppá við með hringlanga hreyfingum fyrir sturtu. 

✔️ Burstaðu upp að hjartanu

✔️ Farðu í sturtuna og losaðu þig við dauðar húðfrumur

✔️ Eftir sturtu er tilvalið að nota gott náttúrulegt body lotion eða húðolíu

Kostir þurrburstunar eru meðal annars:

✔️ Örvar blóðflæði og getur komið í veg fyrir appelsínuhúð
✔️ Örvar meltinguna
✔️ Losar um dauðar húðfrumur
✔️ Aðstoðar við losun eiturefna úr líkamanum
✔️ Minnkar ásýnd húðslita
✔️ Örvar taugakerfið

Vörulýsing

Hágæða náttúruleg nuddlúffa frá þýskalandi.

Lúffan frá Försters er gerð úr náttúrulegum svampi og bómul til að djúphreinsa húðina og skilja hana eftir mjúka og líflega. 

Þurrburstun: 

✔️ Burstaðu þurra húð uppá við með hringlanga hreyfingum fyrir sturtu. 

✔️ Burstaðu upp að hjartanu

✔️ Farðu í sturtuna og losaðu þig við dauðar húðfrumur

✔️ Eftir sturtu er tilvalið að nota gott náttúrulegt body lotion eða húðolíu

Kostir þurrburstunar eru meðal annars:

✔️ Örvar blóðflæði og getur komið í veg fyrir appelsínuhúð
✔️ Örvar meltinguna
✔️ Losar um dauðar húðfrumur
✔️ Aðstoðar við losun eiturefna úr líkamanum
✔️ Minnkar ásýnd húðslita
✔️ Örvar taugakerfið