BackBack

Pacifica Djúphreinsandi maski

3.490 kr

Þessi einstaki gelkenndi maski er frábær til að gefa húðinni aukinn ljóma og vekur hana upp.

Innihaldsefni á borð við svartan pipar losa um óhreinindi eins og fílapensla og djúphreinsar húðina. Engifer örvar blóðflæði húðarinnar og eykur ljóma. 

Útkoman hrein og ljómandi húð

Húðgerð: Hentar fyrir allar húðgerðir, sérstaklega stressaða húð í ójafnvægi. 

Vörulýsing

Þessi einstaki gelkenndi maski er frábær til að gefa húðinni aukinn ljóma og vekur hana upp.

Innihaldsefni á borð við svartan pipar losa um óhreinindi eins og fílapensla og djúphreinsar húðina. Engifer örvar blóðflæði húðarinnar og eykur ljóma. 

Útkoman hrein og ljómandi húð

Húðgerð: Hentar fyrir allar húðgerðir, sérstaklega stressaða húð í ójafnvægi.