BackBack

Lífrænn svitalyktareyðir Persnersk Límóna

1.790 kr

Fersk innihaldsefni og ilmur af límónu. Upplífgandi ilmur sem hentar bæði fyrir dömur og herra. 

Náttúrulegur svitalyktareyðir frá Ben og Anna með NATRUE vottun. Dreifist vel úr, klístrast ekki - skilur húðina eftir mjúka og vel ilmandi. Þar sem engin skaðleg aukaefni eru notuð í vörunni er mælt með að geyma hana við stofuhita. Of hár hiti bræðir vöruna. Ef hún bráðnar vegna of mikils hita er um að gera að láta svitalyktareyðirinn í ísskáp. 

Vel valin náttúruleg innihaldsefni sem veita handakrikunum vernd gegn lykt og svita. Umbúðirnar eru úr FSC vottuðum pappa. 

  • Verndar gegn raka og lykt
  • Klístrast ekki 
  • Engin skaðleg innihaldsefni eins og ál, paraben eða phtalate
  • Vegan, Cruelty-free og gluten free

Innihaldsefni:

SODIUM BICARBONATE, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER*, MARANTA ARUNDINACEA ROOT POWDER*, ZEA MAYS STARCH, COCOS NUCIFERA OIL*, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL*, CETYL ALCOHOL, STEARYL ALCOHOL, COCO-CAPRYLATE/CAPRATE, HELIANTHUS ANNUUS SEED CERA, RICINUS COMMUNIS SEED OIL, SHOREA ROBUSTA RESIN, RHUS VERNICIFLUA PEEL CERA, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, RHUS SUCCEDANEA FRUIT CERA, CITRUS LIMON FRUIT OIL, CITRUS AURANTIUM BERGAMIA FRUIT OIL, CITRUS RETICULATA PEEL OIL, TOCOPHEROL, ASCORBYL PALMITATE***, CYMBOPOGON SCHOENANTHUS OIL, SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL*, DAUCUS CAROTA SATIVA ROOT EXTRACT*, ROSMARINUS OFFICINALIS LEAF EXTRACT**, LIMONENE**, LINALOOL**, CITRAL, GERANIOL

* Lífrænt
** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
*** RSPO - vottun

Vörulýsing

Fersk innihaldsefni og ilmur af límónu. Upplífgandi ilmur sem hentar bæði fyrir dömur og herra. 

Náttúrulegur svitalyktareyðir frá Ben og Anna með NATRUE vottun. Dreifist vel úr, klístrast ekki - skilur húðina eftir mjúka og vel ilmandi. Þar sem engin skaðleg aukaefni eru notuð í vörunni er mælt með að geyma hana við stofuhita. Of hár hiti bræðir vöruna. Ef hún bráðnar vegna of mikils hita er um að gera að láta svitalyktareyðirinn í ísskáp. 

Vel valin náttúruleg innihaldsefni sem veita handakrikunum vernd gegn lykt og svita. Umbúðirnar eru úr FSC vottuðum pappa. 

  • Verndar gegn raka og lykt
  • Klístrast ekki 
  • Engin skaðleg innihaldsefni eins og ál, paraben eða phtalate
  • Vegan, Cruelty-free og gluten free

Innihaldsefni:

SODIUM BICARBONATE, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER*, MARANTA ARUNDINACEA ROOT POWDER*, ZEA MAYS STARCH, COCOS NUCIFERA OIL*, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL*, CETYL ALCOHOL, STEARYL ALCOHOL, COCO-CAPRYLATE/CAPRATE, HELIANTHUS ANNUUS SEED CERA, RICINUS COMMUNIS SEED OIL, SHOREA ROBUSTA RESIN, RHUS VERNICIFLUA PEEL CERA, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, RHUS SUCCEDANEA FRUIT CERA, CITRUS LIMON FRUIT OIL, CITRUS AURANTIUM BERGAMIA FRUIT OIL, CITRUS RETICULATA PEEL OIL, TOCOPHEROL, ASCORBYL PALMITATE***, CYMBOPOGON SCHOENANTHUS OIL, SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL*, DAUCUS CAROTA SATIVA ROOT EXTRACT*, ROSMARINUS OFFICINALIS LEAF EXTRACT**, LIMONENE**, LINALOOL**, CITRAL, GERANIOL

* Lífrænt
** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
*** RSPO - vottun