BackBack
Uppselt

Vinsælustu ilmirnir frá Pacifica í einum pakka

6.990 kr

Fullkomin gjöf fyrir þann sem elskar að vera á flakki. Winter Dreams Perfume Roll-On Trio inniheldur þrjá mest seldu ilmina frá Pacifica í einstaklega handhægum umbúðum. Ilmvötn sem innihalda náttúrulegar ilmkjarnaolíur

Settið inniheldur 

indian Coconut Nectar: Hlýr en frísklegur ilmur. Fersk kókoshneta, settleg vanilla og unaðslegur ilmur af vetiver vinna saman og útkoman er yndislegur ilmur sem hentar öllum.

Sugared Amber Dreams: Sætur og sykurkenndur ilmur frá vanillu vinnur vel saman við hlýjan amber ilm. Ilmur sem hefur slegið í gegn um allan heim. 

Tahitian Gardenia: Jasmín, appelsínuilmur og Ylang Ylang vinna einstaklega vel saman og útkoman er eftirtektarverður exótískur ilmur. 

Magn: 10 ml

Innihaldslýsing: 

alcohol denat. (natural grain), parfum (Pacifica’s own fragrance blend with natural and essential oils), aqua (water).

Ekki til á lager

Flokkar: Ilmvötn
Vörulýsing

Fullkomin gjöf fyrir þann sem elskar að vera á flakki. Winter Dreams Perfume Roll-On Trio inniheldur þrjá mest seldu ilmina frá Pacifica í einstaklega handhægum umbúðum. Ilmvötn sem innihalda náttúrulegar ilmkjarnaolíur

Settið inniheldur 

indian Coconut Nectar: Hlýr en frísklegur ilmur. Fersk kókoshneta, settleg vanilla og unaðslegur ilmur af vetiver vinna saman og útkoman er yndislegur ilmur sem hentar öllum.

Sugared Amber Dreams: Sætur og sykurkenndur ilmur frá vanillu vinnur vel saman við hlýjan amber ilm. Ilmur sem hefur slegið í gegn um allan heim. 

Tahitian Gardenia: Jasmín, appelsínuilmur og Ylang Ylang vinna einstaklega vel saman og útkoman er eftirtektarverður exótískur ilmur. 

Magn: 10 ml

Innihaldslýsing: 

alcohol denat. (natural grain), parfum (Pacifica’s own fragrance blend with natural and essential oils), aqua (water).