BackBack

Coconut Water Micellar hreinsivatn

2.890 kr

Kókoshnetu andlitsvatnið frá Pacifica þrífur óhreinindi og farða af húðinni án þess að erta hana.

Það eina sem þú þarft að gera er að setja vatnið í bómullarskífu og nudda yfir andlitið með hringlanga hreyfingum.

Einstök innihaldsefni eins og kókoshneta, morgunfrú og greip ávöxtur hjálpast að við að losa húðina þína við óhreinindi. 

Leiðbeiningar:

Settu vatnið í bómullarskífu eða þvottapoka og nuddaðu andlitið með hringlaga hreyfingum til að losa húðina við farða og önnur óhreinindi. Skilur húðina eftir ferska og hreina. Þú þarft ekki að þrífa húðina frekar. 

Innihaldslýsing: 

aqua (purified), sorbitan oleate decylglucoside crosspolymer, decyl glucoside, glycerin, cocos nucifera (coconut) water, calendula officinalis (flower) extract, citrus grandis (grapefruit) fruit water, phenoxyethanol, ethylhexylglycerin, parfum (natural).

CoconutCoconut
Vörulýsing

Kókoshnetu andlitsvatnið frá Pacifica þrífur óhreinindi og farða af húðinni án þess að erta hana.

Það eina sem þú þarft að gera er að setja vatnið í bómullarskífu og nudda yfir andlitið með hringlanga hreyfingum.

Einstök innihaldsefni eins og kókoshneta, morgunfrú og greip ávöxtur hjálpast að við að losa húðina þína við óhreinindi. 

Leiðbeiningar:

Settu vatnið í bómullarskífu eða þvottapoka og nuddaðu andlitið með hringlaga hreyfingum til að losa húðina við farða og önnur óhreinindi. Skilur húðina eftir ferska og hreina. Þú þarft ekki að þrífa húðina frekar. 

Innihaldslýsing: 

aqua (purified), sorbitan oleate decylglucoside crosspolymer, decyl glucoside, glycerin, cocos nucifera (coconut) water, calendula officinalis (flower) extract, citrus grandis (grapefruit) fruit water, phenoxyethanol, ethylhexylglycerin, parfum (natural).